top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
FJÖLBREYTT EFNI UM KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
Hér er birt fjölbreytt efni frá sérfræðingum, aðilum greindum með krabbamein, aðstandendum, af rannsóknum og frá öðrum aðilum. Hægt er að velja allt efni (All posts) eða ákveðna flokka s.s. reynsla, fræðsla, umræða, fyrirlestrar eða rannsóknir. Allt efni er á ábyrgð viðkomandi greinarhöfunda og endurspeglar ekki skoðanir eða stefnumörkun Framfarar. Þú getur skoðað allt eða valið flokk hér að neðan.
Search
4 days ago
Átak þarf í skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli.
Á nýliðnum vikum sló tveim fréttum í fjölmiðlum saman í huga mínum. Annars vegar var frétt á heimasíðu Krabbameinsfélags Íslands þann...
Nov 8, 2024
Björn Skúlason eiginmaður forseta fékk fyrsta Bláa trefilinn
Björn Skúlason forseta eiginmaður var þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti fyrstu nælu bláa trefilsins, en það er árlegt átaks- og...
Nov 7, 2024
Salan á Bláa treflinum hefst í dag 7. nóvember
BLÁI TREFILLINN 2024 VERÐUR Í NÓVEMBER Krabbameinsfélagið Framför er batasamfélag fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og...
Sep 25, 2024
Helstu niðurstöður úr rannsókn Europa Umo sem snýr að mökum karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli
Í sumar hafa birst áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn á vegum EUROPA UOMO sem snýr að mökum karla sem greinst hafa með krabbamein í...
Aug 29, 2024
Karlarnir og kúlurnar - golfmót
Hið árlega golfmót Karlarnir og kúlurnar, samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins, Krafts og Golfklúbbs Mosfellsbæjar, verður haldið á...
Jun 10, 2024
Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför 2024
Þann 6. júní 2024 var haldinn aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför. Henry Granz var kjörinn fundarstjóri og Stefán Stefánsson...
May 1, 2024
Vefritið Hellisbúi 2024 komið í loftið
https://www.hellisbui.is/ - árlegt vefrit hjá Krabbameinsfélaginu Framför er komið í loftið. Í vefritinu er fjölbreytt úrval af greinum...
Mar 19, 2024
Krabbameinsfélagið Framför opnar formlega félagsmiðstöðina Hellirinn fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu félagsins í Grafarvogi
Formleg opnum á félagmiðstöðinni Hellirinn verður fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu hjá Krabbameinsfélaginu Framför í...
Mar 16, 2024
Krabbamein í blöðruhálskirtli – flóknara en virðist - málþing 20. mars
Málþing í tilefni af Mottumars um krabbamein í blöðruhálskirtli haldið þann 20. mars kl. 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins. Krabbamein...
Nov 6, 2023
EU-ProPER rannsókn EUOMO á umhverfi maka karla sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli
Europa Uomo evrópusamtök karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli hefur nýlega hleypt af stokkunum EU-ProPER (Europa Uomo...
Nov 6, 2023
Málþing Bláa trefilsins í húsi Krabbameinsfélagsins 9. nóvember kl. 14:00
MÁLÞING BLÁA TREFILSINS 9. NÓVEMBER 2023 - haldið í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð Skráning á málþingið og nánari upplýsingar...
Nov 3, 2023
Blái göngudagurinn 2023 verður sunnudaginn 5. nóvember kl. 14:00
Göngudagur Bláa trefilsins www.blaitrefillinn.is/blaargongur er núna haldinn í þriðja sinn, en fyrst var gengið í nóvember 2021 og alltaf...
Oct 30, 2023
Þráinn Þorvaldsson hjá Framför fékk alþjóðlegu ASPI verðlaunin 2023
Fimmtudaginn 28. október 2023 voru hin alþjóðlegu verðlaun ASPI (alþjóðleg samtök karla sem eru í Virku eftirliti á krabbameini í...
Oct 24, 2023
Alþjóðlegu ASPI heiðursverðlaunin 2023 fara til Þráins Þorvaldssonar
Vertu með okkur á Zoom laugardaginn 28. október kl. 12:00 til að heiðra Þráinn Þorvaldsson frumkvöðul og stofnanda alþjóðlegu samtakanna...
Oct 19, 2023
Ef þú hefur greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli þarfu að taka þátt í þessari könnun!
Evrópuráð Euomo, evrópusamtök blöðruhálskirtilsgreindra manna samþykkti í lok árs 2022 ráðleggingar um skimun fyrir krabbameini í...
Aug 22, 2023
Nýr framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu Framför
Guðmundur G. Hauksson framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu Framför hefur óskað eftir starfslokum frá og með 22. ágúst 2023 og við...
Mar 24, 2023
Heimsókn til Lyons klúbbs Grindavíkur
Lyonsklúbbur Grindavíkur hafði samband og vildi fá fræðslu um krabbamein í blöðruhálskirtli. Við Guðmundur G. Hauksson framkvæmdastjóri,...
Feb 27, 2023
Frískir menn - ný tegund stuðningshóps á netinu.
Einstakt tækifæri til þess að vera þátttakandi í brautryðjandastarfi. Árið 2014 var stofnaður stuðningshópurinn Frískir menn, sérstakur...
Feb 2, 2023
Nú getur þú styrkt Framför með mánaðarlegum styrktar framlögum
Krabbameinsfélagið Framför er eingöngu rekið með sjálfsaflafé og framlögum styrktaraðila. Mánaðarlegur stuðningur frá styrktarvinum...
Jan 31, 2023
Framför kynnti starfsemina fyrir 30 starfsmönnum Ljóssins og stefnt er á sérhæfða endurhæfingu.
Krabbameinsfélagið Framför var í dag með kynningu fyrir 30 starfsmenn hjá Ljósinu og þetta er hluti af undirbúningi félaganna varðandi...
bottom of page