top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
FJÖLBREYTT EFNI UM KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
Hér er birt fjölbreytt efni frá sérfræðingum, aðilum greindum með krabbamein, aðstandendum, af rannsóknum og frá öðrum aðilum. Hægt er að velja allt efni (All posts) eða ákveðna flokka s.s. reynsla, fræðsla, umræða, fyrirlestrar eða rannsóknir. Allt efni er á ábyrgð viðkomandi greinarhöfunda og endurspeglar ekki skoðanir eða stefnumörkun Framfarar. Þú getur skoðað allt eða valið flokk hér að neðan.

Search


Framför í Mannlega þættinum
Krabbameinsfélagið Framför vakti athygli á Bláum nóvember og Bláa treflinum í Mannlega þættinum á Rás 1 hjá RÚV. Guðmundur Páll formaður og Hólmfríður varaformaður sögðu frá starfsemi Framfarar, makafélaginu Traustir makar og fleiru. Viðtalið má nálgast hér.
21 hours ago


Blái göngudagurinn
Blái göngudagurinn var haldin í Heiðmörk sunnudaginn 9. nóvember síðastliðinn . Ætlunin var að labba á svæðinu við Borgarstóraplanið en þar var mikill klaki svo við færðum okkur niður í Rauðhóla. Guðmundur frá Fjallaför fór með okkur um söguslóðir með fræðandi upplýsingar, þar á meðal fjallasýn, sögu Rauðhóla, braggarústirnar og margt fleira. Skundi merkti alla staðina fyrir okkur svo við getum fundið þá aftur.
4 days ago


Málþing: Meira en bara meðferðin
Krabbameinsfélagið Framför býður til málþings í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, þriðjudaginn 11. nóvember 2025 kl. 16:00. Þema málstofu Framfarar í ár er „Meira en bara meðferð“. Krabbamein snýst ekki aðeins um frumur og líffæri, heldur líka um manneskjuna sjálfa sem veikist. Á málstofunni verða sagðar reynslusögur, rætt um andlegt og tilfinningalegt álag á sjúkling og fjölskyldu, bjargráð og þrautseigju. Einnig verður fjallað um lækningamátt samræðu milli jafningja.
Nov 8


Bláa gangan sunnudaginn 9. nóvember
Sunnudaginn 9. nóvember Blái blöðruháls göngudagurinn 2025 verður sunnudagurinn 9. nóvember. Þá setja allir upp Bláa trefilinn, ná í sinn maka, börn og barnabörn og fara í gönguferð. Hver og einn ákveður hvað hann eða hún gengur langt. Blá blöðruháls ganga í Heiðmörk Krabbameinsfélagið Framför stendur sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00 fyrir stuttri gönguferð um Heiðmörk. Fyrir hópnum fer skemmtilegur fararstjóri frá Fjallafjör sem sér um að halda uppi fjörinu. Við hittu
Nov 8


Fyrsti blái trefillinn afhentur Ljósinu
Formaður Framfarar, Guðmundur Páll Ásgeirsson kom við í Ljósinu og afhenti Ernu Magnúsdóttur framkvæmdastýru Ljóssins fyrsta bláa trefil átaksins í ár. Ljósið þarf vart að kynna fyrir almenningi en þau hafa sinnt sérhæfðri endurhæfingu- og stuðning fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra í yfir 20 ár. Við þökkum kærlega Ernu og Ljósinu fyrir góðar mótttökur og frábært starf.
Nov 8


Blái trefillinn er kominn í sölu!
Sala á nælu bláa trefilsins er hafin Krabbameinsfélagið Framför hefur hafið sölu á nælu bláa trefilsins til að vinna gegn krabbameini í blöðruhálskirtli hjá körlum. Í hverri viku greinast fjórir og einn deyr vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Leggðu þitt af mörkum til að þinn maki, afi, sonur, bróðir, frændi eða vinur þurfi aldrei að ganga einn með krabbamein í blöðruhálskirtli. Tryggðu þér þitt eintak í apótekum Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og bensínstöðvum N1 o
Nov 8


Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Framför í Hverafoldinni 30. apríl 2025 Hólmfríður Sigurðardóttir kosin varaformaður
Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Framför var haldinn í Hverafoldinni 30. apríl síðastliðinn. Helstu tíðindi voru að Hólmfríður...
May 4


Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Framför
Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför - félagi karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda verður haldinn...
Apr 15


Málþing: Krabbamein í blöðruhálskirtli - líf og líðan karla eftir meðferð
Hádegismálþing í tilefni af Mottumars þar sem áhersla verður lögð á líf og líðan eftir meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini. Á...
Mar 27


Góður styrkur frá Oddfellowstúkunni Þorlákur helgi
Oddfellowstúkan Þorlákur helgi í Hafnarfirði styrkti Krabbameinsfélagið Framför veglega á síðasta ári og í vikunni kom Jörgen Pétur Lange...
Mar 21


Námskeið um síðbúna fylgikvilla hjá Krabbameinsfélaginu
Námskeið fyrir einstaklinga sem glíma við fylgikvilla sem ýmist má rekja til krabbameinsins eða krabbameinsmeðferðarinnar. Á námskeiði...
Mar 8


Átak þarf í skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli.
Á nýliðnum vikum sló tveim fréttum í fjölmiðlum saman í huga mínum. Annars vegar var frétt á heimasíðu Krabbameinsfélags Íslands þann...
Jan 17


Björn Skúlason eiginmaður forseta fékk fyrsta Bláa trefilinn
Björn Skúlason forseta eiginmaður var þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti fyrstu nælu bláa trefilsins, en það er árlegt átaks- og...
Nov 8, 2024


Salan á Bláa treflinum hefst í dag 7. nóvember
BLÁI TREFILLINN 2024 VERÐUR Í NÓVEMBER Krabbameinsfélagið Framför er batasamfélag fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og...
Nov 7, 2024


Helstu niðurstöður úr rannsókn Europa Umo sem snýr að mökum karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli
Í sumar hafa birst áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn á vegum EUROPA UOMO sem snýr að mökum karla sem greinst hafa með krabbamein í...
Sep 25, 2024


Karlarnir og kúlurnar - golfmót
Hið árlega golfmót Karlarnir og kúlurnar, samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins, Krafts og Golfklúbbs Mosfellsbæjar, verður haldið á...
Aug 29, 2024


Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför 2024
Þann 6. júní 2024 var haldinn aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför. Henry Granz var kjörinn fundarstjóri og Stefán Stefánsson...
Jun 10, 2024


Vefritið Hellisbúi 2024 komið í loftið
https://www.hellisbui.is/ - árlegt vefrit hjá Krabbameinsfélaginu Framför er komið í loftið. Í vefritinu er fjölbreytt úrval af greinum...
May 1, 2024


Krabbameinsfélagið Framför opnar formlega félagsmiðstöðina Hellirinn fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu félagsins í Grafarvogi
Formleg opnum á félagmiðstöðinni Hellirinn verður fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu hjá Krabbameinsfélaginu Framför í...
Mar 19, 2024


Krabbamein í blöðruhálskirtli – flóknara en virðist - málþing 20. mars
Málþing í tilefni af Mottumars um krabbamein í blöðruhálskirtli haldið þann 20. mars kl. 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins. Krabbamein...
Mar 16, 2024
bottom of page
