Bláa gangan sunnudaginn 9. nóvember
- hannes452
- 4 days ago
- 1 min read
Sunnudaginn 9. nóvember
Blái blöðruháls göngudagurinn 2025 verður sunnudagurinn 9. nóvember. Þá setja allir upp Bláa trefilinn, ná í sinn maka, börn og barnabörn og fara í gönguferð. Hver og einn ákveður hvað hann eða hún gengur langt.
Blá blöðruháls ganga í Heiðmörk
Krabbameinsfélagið Framför stendur sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00 fyrir stuttri gönguferð um Heiðmörk. Fyrir hópnum fer skemmtilegur fararstjóri frá Fjallafjör sem sér um að halda uppi fjörinu.
Við hittumst á Borgarstjóraplaninu í Heiðmörk





Comments