top of page

Blái trefillinn er kominn í sölu!

 

Krabbameinsfélagið Framför hefur hafið sölu á nælu bláa trefilsins til að vinna gegn krabbameini í blöðruhálskirtli hjá körlum.

Í hverri viku greinast fjórir og einn deyr vegna krabbameins í blöðruhálskirtli.

Leggðu þitt af mörkum til að þinn maki, afi, sonur, bróðir, frændi eða vinur þurfi aldrei að ganga einn með krabbamein í blöðruhálskirtli.

 

Tryggðu þér þitt eintak í apótekum Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og bensínstöðvum N1 og Olís eða hér á blaitrefillinn.is


ree

Comments


bottom of page