NÝGREINDIR MENN - spjall í síma eða á Zoom

Fræðsla og umræður um greiningu á krabbameini

Það getur verið mjög erfitt að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þá getur verið gott að ræða málin við aðra sem hafa upplifað þetta. Þú getur valið um eftirfarandi:

 

  1. Spjall í síma (hringja í 8435565)

  2. Persónulegan fund á Zoom (hringja í 8435565)

 

Hægt að fá persónulegt samtal maður á mann, í síma eða á Zoom samskiptaforritinu á netinu. Sendu fyrirspurn á gudmundur@framfor.is eða hringdu í síma 8435565.

 

Guðmundur G. Hauksson markþjálfi og framkvæmdastjóri hjá Framför er til staðar til að spjalla og gefa góðar upplýsingar..

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar
er styrkt 
af Velunnarasjóði
Krabbameins-
félagsins

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli

Screenshot 2021-02-02 154649.jpg

Starfsemi 

Framfarar  
er styrkt 
af Heilbrigðis-

ráðuneytinu