Fyrsti blái trefillinn afhentur Ljósinu
- hannes452
- Nov 8, 2025
- 1 min read
Formaður Framfarar, Guðmundur Páll Ásgeirsson kom við í Ljósinu og afhenti Ernu Magnúsdóttur framkvæmdastýru Ljóssins fyrsta bláa trefil átaksins í ár.
Ljósið þarf vart að kynna fyrir almenningi en þau hafa sinnt sérhæfðri endurhæfingu- og stuðning fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra í yfir 20 ár.
Við þökkum kærlega Ernu og Ljósinu fyrir góðar mótttökur og frábært starf.





Comments