top of page

Blái göngudagurinn

Blái göngudagurinn var haldin í Heiðmörk sunnudaginn 9. nóvember síðastliðinn

.

Ætlunin var að labba á svæðinu við Borgarstóraplanið en þar var mikill klaki svo við færðum okkur niður í Rauðhóla.


Guðmundur frá Fjallaför fór með okkur um söguslóðir með fræðandi upplýsingar, þar á meðal fjallasýn, sögu Rauðhóla, braggarústirnar og margt fleira.


Skundi merkti alla staðina fyrir okkur svo við getum fundið þá aftur.


ree

Comments


bottom of page