5515565
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda
ERTU Í VIRKU EFTIRLITI? - spurningar og svör
Þetta efni er ætlað körlum sem vilja vita meira um virkt eftirlit sem er leið til að fylgjast með staðbundnu blöðruhálskirtilskrabbameini í stað þess að hefja meðferð strax. Maka, fjölskyldu og vinum gæti einnig fundist þetta efni hjálplegt.
Hér er að finna almennar leiðarbeiningar og reynsla hvers og eins er ólík. Þér gæti fundist einhverjir hlutar af þessum upplýsingum gagnlegri en aðrar. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar skaltu ræða við þinn lækni eða hjúkrunarfræðing. Þú getur einnig talað við okkar ráðgjafa hjá Framför.
Virkt eftirlit er ekki það sama og vöktuð bið, en það er önnur leið til að fylgjast með blöðruhálskirtilskrabbameini. Munurinn á þessu tvennu er skýrður hér neðar.
Þetta efni er hugsað sem almennar leiðbeiningar. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá læknum og hjúkrunarfræðingum.
Linkur á áhugaverða grein The Prostate Cancer Foundation (PCF) um Virkt eftirlit: (smella hér)
Garðar Jóhannsson fjallar hér um hvers vegna hann valdi Virkt eftirlit:
Stuðningur eftir greiningu
Góðir hálsar er stuðningshópur fyrir karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðru-hálskirtli. Mánaðarlegir fundir eru í hverjum mánuði í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8.
Samvera og miðlun
Makar aðila með greiningu geta átt erfiðara en sá greindi að takast á við verkefnið. Makahópurinn gefur þessum aðilum tækifæri til að heyra hvernig eigi að takast á við þetta (fer af stað haustið 2020).
FRÍSKIR MENN
Byggja upp lífið
Frískir menn er stuðningshópur fyrir þá einstaklinga sem greinst hafa með blöðru-hálskirtilskrabbamein og hafa möguleika á virku eftirliti og vilja fara þessa leið eftir greiningu á sínu krabbameini.
Finna leið til jafnvægis
Að fá greiningu á krabbameini getur sett lífið úr skorðum. Framför er með stuðning, upplýsingagjöf og námskeið til að endur-stilla viðhorf til lífsins og að finna endur-nýjaðan tilgang (fer af stað haustið 2020).
STUÐNINGSNETIÐ
Heyra í aðila með sömu upplifun
Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins er með jafningjastuðning fyrir krabbameins-greinda og aðstandendur. Stuðningsaðilar hafa greinst hafa með krabbamein eða eru aðstandendur. Smella hér.
HEILSA
Matarræði, hreyfing og félagsmál
Heilsuhópurinn verður fyrir þá sem vilja taka þátt í léttum göngum og fá reglulega fræðslu um mataræði, læra jákvæða hugsun, taka þátt í umræðu og einhverju skemmtilegu (fer af stað haustið 2020).