Ef þú ert með krabbamein
í blöðruhálskirtli?

...þá gengur þú aldrei einn
Þín upplifun um krabbamein í blöðruhálskirtli er persónuleg og þess vegna höfum við byggt upp samfélag sem hlustar á þínar áhyggjur, veitir þér gagnlegar upplýsingar og aðstoðar þig við að finna bestu leiðina sem hentar þér.

Okkar markmið er að þú og fólkið í kringum þig finni fyrir stuðningi í gegnum hvert einasta skref á þínu ferðalagi með þitt krabbamein í blöðruhálskirtli.

Gerast félagsaðili að Framför

Að gerast félagi í FRAMFÖR er yfirlýsing um að styrkja og styðja við starfsemi, hlutverk og tilgang félagins.

Stuðningshópar til að miðla upplifun

Framför er með stuðningshópa fyrir bæði greinda aðila með krabbamein og þeirra maka.

Viðburðir framundan

Hér finnur þú upplýsingar um allt sem er framundan í starfinu hjá félaginu. Smelltu hér að neðan.

Reynslusögur  karlmanna

Það er ómetanlegt við greiningu á krabbameini í blöðruháls að heyra aðra segja frá sinni reynslu.

Hvað er krabbamein í blöðruhálsi - myndband

Nýjustu fréttir hjá Krabbameinsfélaginu Framför - sjá allar fréttir

Sýnishorn úr upplýsingaveitu - sjá allt efni í upplýsingaveitu

Að upplifa krabbamein í blöðruhálskirtli - spjall við karla sem hafa greinst

 

Aðstandendur

Tilgangur

Félagsmiðstöðin

Markþjálfun

Stuðningsnetið

Gerast félagsaðili

Góðir hálsar

Frískir menn