VINNUSTOFAN TILGANGUR (frá hausti 2020)

Það skiptir öllu máli að hafa sterkan tilgang í verkefninu

Vinnustofan er byggð á hugmyndum Viktor E. Frank sálfræðingi, en hann skrifaði bókina "Leitin að tilgangi lífsins" sem fangi í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimstyrjöldinni. Á þessari vinnustofu er byggt á aðferð sem hann kallaði "Logotherapíu" og byggir því að greina stöðu, setja upp markmið og vinna aðgerðaráætlun um að ná þessum markmiðum.

Þetta er tilraunaverkefni og gert er ráð fyrir að móta síðan eftir vinnustofu persónulega áætlun fyrir hvern þátttakanda um áframhaldandi reglulegan stuðning hjá Framför.

Markþjálfi hjá Framför hefur umsjón með þessu verkefni og við mælum með því að einstaklingar eða hjón hitti umsjónaraðila og fá persónulega kynningu á þessu verkefni.

Það getur verið mikið áfall þegar þú greinist með krabbamein í blöðruhálsi og læknirinn færir þér þessar fréttir. Veröldin sem var í föstum skorðum, er allt í einu horfin og í staðinn eru komnar erfiðar hugsanir um stöðuna í lífinu og um hvað framtíðin ber í skauti sér. Vinnustofan Tilgangur - finna leið til jafnvægis er hugsuð fyrir aðila sem eru á þessum stað og þarna er farið með þátttakendur í gegnum stöðumat og hvernig viðhorf eigi við í þessu.

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Traustir makar

Íbúðir

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar
er styrkt 
af Velunnarasjóði
Krabbameins-
félagsins

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli

Screenshot 2021-02-02 154649.jpg

Starfsemi 

Framfarar  
er styrkt 
af Heilbrigðis-

ráðuneytinu