SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA

Krabbameinsfélagið er með sálfræðiþjónustu

Sálfræðingur Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma að Skógarhlíð 8 alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjastuðningi á símatíma sálfræðings.

Símatími sálfræðings er alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:30 í 866 9618.

Meðlimum hjá Framför er boðið upp á viðtöl hjá sálfræðingi félagsins að kostnaðarlausu.
Hægt er að sækja um tíma á símatímum sálfræðings eða í gegnum formið hér að neðan.

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Traustir makar

Íbúðir

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar  er styrkt af
Velunnarasjóði Krabbameinsfélagsins sem styður við starf aðildarfélaga og stuðningshópa.

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli