top of page

SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA

Krabbameinsfélagið er með sálfræðiþjónustu

Hægt er að fá sálfræðiaðstoð, jafningjastuðning og aðra ráðgjöf hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Hægt er að panta tíma alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00 í síma 800 4040. Nánar um Ráðgjafaþjónustuna (sjá)


Öllum hjá Framför er boðið upp á viðtöl hjá sálfræðingi, ráðgjöf og jafningjastuðning þeim að kostnaðarlausu.

bottom of page