SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA
Krabbameinsfélagið er með sálfræðiþjónustu
Sálfræðingur Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma að Skógarhlíð 8 alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjastuðningi á símatíma sálfræðings.
Símatími sálfræðings er alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00 í 800 4040.
Meðlimum hjá Framför er boðið upp á viðtöl hjá sálfræðingi félagsins að kostnaðarlausu.
Hægt er að sækja um tíma á símatímum sálfræðings.