RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA KRABBAMEINSFÉLAGSINS

Stuðningur eftir greiningu

Í boði hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins eru meðal annars:

  • Fjölbreytt námskeið

  • Símaráðgjöf

  • Viðtöl

  • Hádegisfyrirlestrar

  • Sálfræðiþjónusta

Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Markmiðið er að aðstoða fólk við að ná jafnvægi við breyttar aðstæður í lífinu, veita stuðning og nauðsynlegar upplýsingar. Hjá okkur fá þeir sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur ráðgjöf og fræðslu um einkenni, félagsleg réttindi og þá þjónustu sem í boði er - Smella hér

  • Fræðslufundir

  • Djúpslökun

  • Hugleiðsla og jóga

  • Öndunaræfingar

  • Réttindaráðgjöf

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Fyrir maka

Íbúðir

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Traustir makar

Íbúðir

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar  er styrkt af
Velunnarasjóði Krabbameinsfélagsins sem styður við starf aðildarfélaga og stuðningshópa.

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli