top of page

STYRKTARKORT

Gefðu gjöf sem hjálpar öðrum! 

Styrktarkort Framfarar er tilvalin gjöf við alls kyns tækifæri þar sem þú getur glatt góðan ástvin eða félaga og um leið gefið styrk til félagsins í hans nafni. Með því að kaupa styrktarkort styrkir þú Framför sem styður við bakið á körlum sem greinst hefur með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandendum. 

Kostnaður við prentun korts og burðargjöld er innifalin í styrknum.

Þetta verkefni er í vinnslu og vinsamlega hafðu samband í síma 5515565 eða með tölvupósti framfor@framfor.is.

bottom of page