top of page

Fyrsti fundur vetrarins hjá stuðningshópnum Traustum möku

Fimmtudaginn 13. október var fyrsti fundur vetrarins hjá stuðningshópnum Traustum mökum þar sem Sigrún Júlíusdóttir félagsfræðingur og prófessor í fjölskyldufræðum fór yfir stuðningsumhverfi maka hjá körlum sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Hún fór einnig yfir persónulega upplifun sína og eiginmanns síns um þeirra upplifun sem hjón á hans krabbameini í blöðruhálskirtli. Afskaplega áhugaverður fundur og við eigum eftir að heyra meira frá þeim hjónum í nóvember n.k. tengt Bláa treflinum www.blaitrefillinn.is


8 views0 comments
bottom of page