top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
FJÖLBREYTT EFNI UM KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
Hér er birt fjölbreytt efni frá sérfræðingum, aðilum greindum með krabbamein, aðstandendum, af rannsóknum og frá öðrum aðilum. Hægt er að velja allt efni (All posts) eða ákveðna flokka s.s. reynsla, fræðsla, umræða, fyrirlestrar eða rannsóknir. Allt efni er á ábyrgð viðkomandi greinarhöfunda og endurspeglar ekki skoðanir eða stefnumörkun Framfarar. Þú getur skoðað allt eða valið flokk hér að neðan.
Search
Nov 7, 2024
Salan á Bláa treflinum hefst í dag 7. nóvember
BLÁI TREFILLINN 2024 VERÐUR Í NÓVEMBER Krabbameinsfélagið Framför er batasamfélag fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og...
Sep 25, 2024
Helstu niðurstöður úr rannsókn Europa Umo sem snýr að mökum karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli
Í sumar hafa birst áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn á vegum EUROPA UOMO sem snýr að mökum karla sem greinst hafa með krabbamein í...
Aug 29, 2024
Karlarnir og kúlurnar - golfmót
Hið árlega golfmót Karlarnir og kúlurnar, samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins, Krafts og Golfklúbbs Mosfellsbæjar, verður haldið á...
May 1, 2024
Vefritið Hellisbúi 2024 komið í loftið
https://www.hellisbui.is/ - árlegt vefrit hjá Krabbameinsfélaginu Framför er komið í loftið. Í vefritinu er fjölbreytt úrval af greinum...
Mar 19, 2024
Krabbameinsfélagið Framför opnar formlega félagsmiðstöðina Hellirinn fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu félagsins í Grafarvogi
Formleg opnum á félagmiðstöðinni Hellirinn verður fimmtudaginn 21. mars kl. 16:00 í aðstöðu hjá Krabbameinsfélaginu Framför í...
Mar 16, 2024
Krabbamein í blöðruhálskirtli – flóknara en virðist - málþing 20. mars
Málþing í tilefni af Mottumars um krabbamein í blöðruhálskirtli haldið þann 20. mars kl. 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins. Krabbamein...
Nov 6, 2023
EU-ProPER rannsókn EUOMO á umhverfi maka karla sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli
Europa Uomo evrópusamtök karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli hefur nýlega hleypt af stokkunum EU-ProPER (Europa Uomo...
Oct 24, 2023
Alþjóðlegu ASPI heiðursverðlaunin 2023 fara til Þráins Þorvaldssonar
Vertu með okkur á Zoom laugardaginn 28. október kl. 12:00 til að heiðra Þráinn Þorvaldsson frumkvöðul og stofnanda alþjóðlegu samtakanna...
Oct 19, 2023
Ef þú hefur greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli þarfu að taka þátt í þessari könnun!
Evrópuráð Euomo, evrópusamtök blöðruhálskirtilsgreindra manna samþykkti í lok árs 2022 ráðleggingar um skimun fyrir krabbameini í...
Mar 24, 2023
Heimsókn til Lyons klúbbs Grindavíkur
Lyonsklúbbur Grindavíkur hafði samband og vildi fá fræðslu um krabbamein í blöðruhálskirtli. Við Guðmundur G. Hauksson framkvæmdastjóri,...
Jan 28, 2023
Fullt hús á vinnusmiðjunni “kynlíf og nánd eftir meðferð” sem Krabbameinsfélagið Framför stóð fyrir
Þrír af hverjum fjórum karlmönnum í Evrópu telja kynhæfni sína slæma eftir meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli EUPROMS rannsóknin...
Nov 12, 2022
70 manns tóku þátt í málþingi Bláa trefilsins
Laugardaginn 12. nóvember var haldið eitt stærsta málþing sem Krabbameinsfélagið Framför og Blái trefillinn hafa staðið fyrir um "Kyníf...
Oct 24, 2022
Vefnámskeið um virkt eftirlit með krabbameini í blöðruhálskirtli
Europa Uomo evrópusamtök félaga karla með krabbamein í blöðruhálskirtli skipulagði röð þriggja virkra eftirlitsvefnámskeiða í apríl til...
Sep 26, 2022
Hvað er markþjálfun?
Markþjálfun er samstarfsferli þar sem faglegur aðili (markþjálfi) aðstoðar þig við að ná þínum persónulegu markmiðum. Þessi markmið geta...
Jun 13, 2022
Árlegur fundur Eomo evrópusamtaka félaga karla með krabbamein í blöðruhálsi
Árlegur fundur Eomo evrópusamtaka félaga karla með krabbamein í blöðruhálsi var haldinn í Amersfoort í Hollandi dagana 9-12 júní 2022....
Mar 28, 2022
Lágt frítt PSA stig og krabbamein í blöðruhálskirtli
Margir karlmenn kannast við rútínuna: Í árlegri skoðun fer læknirinn í hanska og þreifar á blöðruhálskirtlinum. Markmiðið er að athuga...
Aug 16, 2021
Virkjaðu tengingu huga og líkama gegn þínu krabbameini í blöðruhálskirtli
Ef þú hefur greinst með krabbamein, hefur fundið læknateymi sem þú treystir og hefur ákveðið hvaða meðferðarúrræði hentar þér best (og...
Aug 16, 2021
Fyrstu skrefin eftir að þú greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli?
Við greiningu á krabbameini upplifir þú kannski sterkar tilfinningar sem geta haft áhrif á hvernig samskipti þú átt við aðra og hvernig...
Aug 7, 2021
Streyta og krabbamein í blöðruhálskirtli
Skapar krabbamein í blöðruhálskirtli streitu? Fyrir marga karlmenn sem glíma við krabbamein í blöðruhálskirtli er svarið örugglega já;...
Aug 4, 2021
Karlmenn með sáðlát meira en 21 sinnum í mánuði draga úr hættu á krabbameini í blöðruhálsi um 30%
Rannsókn Harvard sýndi að karlmenn sem hafa sáðlát 21 sinnum í mánuði voru þriðjungi ólíklegri til að fá krabbamein í blöðruhálskirtli en...
bottom of page