Rafn læknir í Hellinum
- Stefán Stefánsson

- 7 hours ago
- 1 min read
Rafn Hilmarsson yfirlæknir þvagfæraskurðdeild Landspítala verður í Hellinum næsta fimmtudag - fimmtudaginn, 29. janúar, í Hverafold 1-3 í Grafarvogi klukkan 16.
Erum mættir um klukkan 14 að hella uppá kaffi og raða kruðerí á disk, svo góðu lagi að koma fyrr og spjalla saman.
Ekki skyldumæting, bara hittingur og þarf ekki að skrá sig. Tökum fyrir allt og ýmislegt.
Í boði verður kaffi, vatn og Sæmundur en kannski eitthvað gott líka í tilefni þessarar góðu heimsóknar.
Ef spurningar ... Stefán Stefánsson – stefan@framfor.is / s. 8435565





Comments