top of page

Karl­arn­ir og kúl­urnar - golf­mót

Hið árlega golfmót Karlarnir og kúlurnar, samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins, Krafts og Golfklúbbs Mosfellsbæjar, verður haldið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ.

Golfmótið fer fram í Bakkakoti í Mosfellsbæ, þriðjudaginn 3. september mæting kl. 09:30.


Jón Karlsson PGA golfkennari mun leiðbeina þátttakendum um réttu golfsveifluna áður en haldið er út á golfvöll (9 holur).  Leikið verður þriggja manna Texas Scramble. Tólf menn fá tækifæri til að taka þátt í þessu verkefni sér að kostnaðarlausu.


Boðið verður upp á léttar veitingar eftir hringinn.


Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800-4040.


4 views0 comments

Comments


bottom of page