top of page

FRAMFÖR - aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 2021 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík kl. 17:30

Framför er aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Aðalfundur Framfarar félags karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 2021 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík kl. 17:30. Fundarstjóri á aðalfundinum verður: Henry Granz

 

Dagskrá aðalfundar:

Kl. 17:30 Setning - Þráinn Þorvaldsson formaður Framfarar

 

Kl. 17:40 Aðalfundarstörf
 

  1. ·     Skýrsla félagsstjórnar fyrir síðastliðið starfsár.

  2. ·     Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

  3. ·     Lagabreytingar samkvæmt fundarboði

  4. ·     Kosing stjórnar  (sbr. 6. gr.)

  5. ·     Kosnir tveir skoðendur reikninga til eins árs, og einn til vara.

  6. ·     Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands.

  7. ·     Ákvörðun félagsgjalds

  8. ·     Starfsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram

  9. ·     Fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram

  10. ·     Önnur mál


Kl. 18:45 Önnur mál

 

Kl. 19:00 Aðalfundi slitið

Skráning á aðalfund: www.framfor.is/skraningaadalfund2021

Fundargögn:

shutterstock_338476361.jpg
bottom of page