top of page

Umræðufundur hjá Traustir makar 17. nóvember 2021 kl. 17:00

Traustir makar kynna:
– fyrsti spjallfundur stuðningshópsins verður miðvikudaginn 17. nóvember kl. 17:00

Umræðufundur hjástuðningshópnum Traustir makar verður haldin miðvikudaginn 17. nóvember 2021 kl. 17:00 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. 

Dagskrá:

  1. Létt spjall um stöðu hjá hverjum og einum aðila

  2. Hugmyndir um hversu oft ætti að hittast

laila-mynd.jpg

Skráning á spjallfund Traustra maka
17. nóvember 2021 kl. 17:00

Laila Margrét Arþórsdóttir leiðir umræðuna hjá stuðningshópnum Traustir makar

Framför er aðili að samtökunum Active Surveillance Patients International sem eru alþjóðleg samtök karla sem eru í Virku eftirliti á krabbameini í blöðruhálskirtli. Þráinn Þorvaldsson stjórnarformaður hjá Framför er einn af stofnendum samtakanna og gegnir þar stöðu sem "VP of International Operations" - https://aspatients.org/

bottom of page