Stofnfundinum á Traustir makar 30. mars 2021 kl. 17:00 er frestað!!

Stofnfundi á stuðningshópnum Traustir makar sem átti að vera í Krabbameinsfélaginu í Skógarhlíð 30. mars kl. 17:00 er frestað um ótiltekin tíma vegna Covid (sjá nánar um stuðningshópinn Trausta maka). Á dagskrá verður síðar:

  • Kynning á Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, á þjónustu hjá Ljósinu og á starfseminni hjá Framför

  • Stofnfundur á stuðningshópnum Traustir makar