top of page

Stofnfundur á Traustir makar 22. september 2021 kl. 16:30

KARLAR MEÐ KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI

Okkar konur hafa stutt við bakið á okkur og nú er komið að því að gefa þeim til baka. Stofnfundur á stuðningshópnum Traustir makar verður miðvikudaginn 22. september kl. 16:30 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Mætið með ykkar konu og sýnið þannig ykkar þakklæti í verki - sjá nánar um stuðningshópinn

Tvær öflugar konur Laila Margrét Arnþórsdóttir og Unnur Hjartarsdóttir hafa tekið að sér að leiða þennan stuðngshóp til að byrja með.

Dagskrá stofnfundar:

  • 80% karla sækja stuðning til maka - Dr. Ásgeir R. Helgason

  • Kynning á Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, á þjónustu hjá Ljósinu og á starfseminni hjá Framför

  • Upplifun á stuðningi hjá Framför: Laila Margrét Arnþórsdóttir 

  • Stofnfundur á stuðningshópnum Traustir makar

Hér er linkur á streymi frá þessum fundi https://livestream.com/krabb/framfor22092021

shutterstock_319255586.jpg

SKRÁNING STOFNFUND Á STUÐNINGSHÓPNUM TRAUSTIR MAKAR 22 SEPTEMBER KL. 16:30 2021

bottom of page