top of page

Fjarfundur á Zoom hjá Framför fimmtudaginn 26. nóvember kl. 18:00

Kynning á nýju, spennandi þjónustuumhverfi fyrir karlmenn
með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra maka

 1. Bylting í fræðslu og stuðningi tengt blöðruhálskirtilskrabbameini 
  - nýtt og metnaðarfullt þjónustuumhverfi hjá Framför
   

 2. Kynning á fræðslufundum fyrir Góðir hálsar
  - fræðsla í 20 ár fyrir karlmenn sem eru í eða hafa lokið meðferð
   

 3. Kynning á umræðufundum í Ljósinu
  - opinská umræða og reynsla af blöðruhálskirtilskrabbameini
   

 4. Kynning á umræðufundum Frískir menn
  - fræðsla fyrir karlmenn í virku eftirliti

Fundarstjórn:
Guðmundur G. Hauksson framkvæmdastjóri hjá Framför
og Jakob Garðarsson frá Ljósinu.

SKRÁNING Á ZOOM FJARFUND

Í KYNNINGU Á ÞJÓNUSTUUMHVERFI

8dc652d76f633e324136e7035429554d.jpg
bottom of page