Styrktarvinir skapa körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli betri lífsgæði

Framlag frá styrktarvinum (einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök) með mánaðarlegum stuðningi  er forsenda þess að Krabbameinsfélagið Framför geti veitt körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandendum stuðning og þjónustu við greiningu og eftir meðferð á krabbameini og sinnt þeirra hagsmunabaráttu.

04f3b15251e22f7c-1024x684.jpg

Veldu upphæð
Veldu upphæð sem gjaldfærð verður mánaðarlega.

Hjálpaðu okkur við að láta ástvin, afa, bróður, frænda eða vin ekki ganga einan í hans erfiða verkefni

 

Hjálpaðu okkur að bæta lífsgæðin hjá ástvini, afa, bróður, frænda eða vini og tryggja að hann sé ekki einn.
 

Þitt framlag leggur grunn að því að Krabbameinsfélagið Framför geti skapað þínum manni og hans aðstandendum þann stuðning og þjónustu sem hann þarf til að lifa betur með krabbamein í blöðruhálskirtli.