top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
LJÓSIÐ - mánaðarlegur fundur
Stuðningur við karlmenn sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálsi, umræðuhópur
Fundir haldnir einu sinni í mánuði þriðjudagar frá kl:17.00 – 19.00.
Karlmenn sem hafa greinst með blöðruhálskirtilskrabbamein og eru í þjónustu Ljóssins fá tækifæri til að hittast, spjalla saman og fræðast.
Dagskrá haustfunda væntanleg.
Jakob Garðarsson kennari stýrir fundum
Ungir blöðruhálsar eru með Facebook hóp þar sem hægt er að fylgjast með og spjalla. Smelltu hér til að finna hópinn.
Fyrsti fundurinn var haldinn 6. mars 2014.
bottom of page