Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
Framför í lífsgæðum - samstarf um forvarnir í fyrirtækjum og stofnunum (www.framforogfyrirtaeki.is)
Samstarf um að bæta lífsgæði karla 50 ára og eldri hjá fyrirtækjum og stofnunum
– örnámskeið, stuttir fyrirlestrar og fræðsluefni á netinu
Markmiðið með Heilsukerfinu hjá Framför www.framforogfyrirtaeki.is er að efla og bæta lífsgæði karlmanna 50 ára og eldri. Í þessu umhverfi er lögð áhersla á að reglubundna fræðslu um andlegt og líkamlegt þrek og heilsu ásamt því að skapa vitundarvakningu að reglulegu eftirliti á heilsu. Markmiðið er að karlmenn á efri árum njóti lífisins betur, hámarki sín lífsgæði og leggi inn fyrir því að því að lifa vel og lengur.
Samstarf hjá Framför við fyrirtæki og stofnanir
Þetta heilsukerfi www.framforogfyrirtaeki.is er starfrækt í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir á Íslandi og stefnt að því að það verði með tímanum fastur þáttur og hluti af starfsumhverfi karla á hverjum stað. Innifalið er:
Ávinningur fyrirtækja og stofnana af þessu heilsuverkefni er:
-
aukin starfsánægja
-
meiri áhugi fyrir sínu starfsumhverfi
-
aukin persónuleg virkni
Heilsukerfið hjá Framför er í raun þríþætt:
-
Reglulegt eftirlit með heilsu
-
Ástundun á heilbrigðri líkamlegri heilsurækt
-
Þátttaka í andlegri upplyftingu