Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför 2024
Þann 6. júní 2024 var haldinn aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför. Henry Granz var kjörinn fundarstjóri og Stefán Stefánsson...
Hér er birt fjölbreytt efni frá sérfræðingum, aðilum greindum með krabbamein, aðstandendum, af rannsóknum og frá öðrum aðilum. Hægt er að velja allt efni (All posts) eða ákveðna flokka s.s. reynsla, fræðsla, umræða, fyrirlestrar eða rannsóknir. Allt efni er á ábyrgð viðkomandi greinarhöfunda og endurspeglar ekki skoðanir eða stefnumörkun Framfarar. Þú getur skoðað allt eða valið flokk hér að neðan.