Fræðslufundi/streymi 25. mars 2021 kl. 16:30 frestað!!!
-þessum fyrirlestri/streymi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna Covid takmarkana
Framför og Frískir menn
– Rafn Hilmarsson fjallar um 10 ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli
Fræðslufundi/streymi hjá Framför og Stuðningshópnum Frískir menn um 10 ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli (karlar sem eru í Virku eftirliti með krabbameini í blöðruhálskirtli) hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Ástæða frestunar byggir á því að á opnum fundi þar sem aðilar mæta á staðinn skapist dýpri nálgun á umræðu og fyrirspurnir sem ekki næst í streymi. Boðað verður síðar til þessa fundar og á dagskrá verður:
-
Tíu ára þróun á meðferðum við krabbameini í blöðruhálskirtli – Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir
-
Kynning á alþjóðlegu samtökunum ASPI (sjá myndbönd) – Þráinn Þorvaldsson
-
Opin umræða um málefni og stuðning við karla í virku eftirliti