top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
Taktu nátt í netspjalli um Virkt eftirlit með krabbameini
Framför og Frískir menn kynna:
– Rafn Hilmarsson fjallar um 10 ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli
Fræðslufundur/streymi hjá Framför og Stuðningshópnum Frískir menn um 10 ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli (karlar sem eru í Virku eftirliti með krabbameini í blöðruhálskirtli) verður haldið miðvikuaginn 29. september 2021 kl. 18:00 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Streymt verður frá þessum viðburði á netinu.
-
Tíu ára þróun á meðferðum við krabbameini í blöðruhálskirtli – Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir
-
Kynning á alþjóðlegu samtökunum ASPI (sjá myndbönd) – Þráinn Þorvaldsson
-
Opin umræða um málefni og stuðning við karla í virku eftirliti
Skráning á fræðslufund/streymi
29. september 2021 kl. 18:00
bottom of page