STYRKJA FRAMFÖR
Almennur styrkur til Framfarar
Ef þú vilt styrkja starfsemina hjá Framför er hægt að leggja inn á bankareikning félagsins 0101-26-062027, kennitalan hjá Framför er 620207-2330.
Erfðagjöf til Framfarar
Þú getur valið að ánafna hluta af eignum þínum til Framfarar í erfðaskrá þinni. Erfðagjöf er því ekki gjöf sem þú gefur í dag heldur mun hún berast eftir þinn dag. Erfðagjafir geta skipt félag eins og Framför einstaklega miklu máli og bera vott um einstakan hlýhug og velvilja í garð félagsins.
Minningarframlag til Framfarar
Ef þú vilt styrkja Framför til minningar um einhvern þá er hægt að leggja inn á bankareikning félagsins 0101-26-062027, kennitalan hjá Framför er 620207-2330. Þú getur einnig sent minningarkort til aðstandenda en allur ágóði af þeim rennur til félagsins.