Krabbamein í blöðruhálsi – áhættuþættir, forvarnir og lyfjameðferð

Hér fjallar Helgi H. Helgason, læknir á deild lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, um áhættuþætti, forvarnir og lyfjameðferð gegn krabbameini í blöðruhálskirtli.

Blöðruhálskirtilskrabbamein (BHKK) er algengasta krabbamein í körlum. 1 af hverjum 6 greinast.

Um 200 karlmenn greinast með BHKK árlega hér á Íslandi og árlega deyja um 50 karlmenn deyja af völdum BHKK árlega.


Myndbandið var tekið upp á málþingi um krabbamein í blöðruhálskirtli sem haldið var 22. júní 2009.

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar  er styrkt af
Velunnarasjóði Krabbameinsfélagsins sem styður við starf aðildarfélaga og stuðningshópa.

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli