top of page

Krabbamein í blöðruhálsi – áhættuþættir, forvarnir og lyfjameðferð

Hér fjallar Helgi H. Helgason, læknir á deild lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, um áhættuþætti, forvarnir og lyfjameðferð gegn krabbameini í blöðruhálskirtli.

Blöðruhálskirtilskrabbamein (BHKK) er algengasta krabbamein í körlum. 1 af hverjum 6 greinast.


Um 200 karlmenn greinast með BHKK árlega hér á Íslandi og árlega deyja um 50 karlmenn deyja af völdum BHKK árlega.


Birtist í Heilsumál - Myndbandið var tekið upp á málþingi um krabbamein í blöðruhálskirtli sem haldið var 22. júní 2009 Höfundur: Bent Marinósson

12 views0 comments

Comments


bottom of page