top of page

Allt um PSA

  • Oct 9, 2020
  • 1 min read


PSA-mæling

PSA er mælanlegt í blóði og segir til um magn eggjahvítuefnis sem kallast PSA (prostate specific antigen). Frumur blöðruhálskirtilsins framleiða þetta eggjahvítuefni en krabbameinsfrumur í kirtlinum geta einnig gert það. Það er eðlilegt að PSA mælist í blóði í litlu magni og það hækkar með aldrinum.

Comentários


bottom of page