Allt um PSAPSA-mæling

PSA er mælanlegt í blóði og segir til um magn eggjahvítuefnis sem kallast PSA (prostate specific antigen). Frumur blöðruhálskirtilsins framleiða þetta eggjahvítuefni en krabbameinsfrumur í kirtlinum geta einnig gert það. Það er eðlilegt að PSA mælist í blóði í litlu magni og það hækkar með aldrinum.

10 views0 comments