Allt um PSAPSA-mæling

PSA er mælanlegt í blóði og segir til um magn eggjahvítuefnis sem kallast PSA (prostate specific antigen). Frumur blöðruhálskirtilsins framleiða þetta eggjahvítuefni en krabbameinsfrumur í kirtlinum geta einnig gert það. Það er eðlilegt að PSA mælist í blóði í litlu magni og það hækkar með aldrinum.

9 views0 comments

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar
er styrkt 
af Velunnarasjóði
Krabbameins-
félagsins

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli

Screenshot 2021-02-02 154649.jpg

Starfsemi 

Framfarar  
er styrkt 
af Heilbrigðis-

ráðuneytinu