Björn Skúlason forseta eiginmaður var þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti fyrstu nælu bláa trefilsins, en það er árlegt átaks- og fjáröflunarverkefni sem Krabbameinsfélagið Framför stendur fyrir - www.blaitrefillinn.is Framför er félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda þeirra. Blöðruhálskrabbamein er algengasta krabbameinið hjá körlum og hefur áhrif á líf þúsunda.
Björn sagði "Ég hvet ykkur öll að leggja þessu mikilvæga verkefni lið og styðja þetta frábæra starf með því að kaupa nælu bláa trefilsins" - kaupa nælu - https://www.framfor.is/product-page/copy-of-bl%C3%B6%C3%B0ruh%C3%A1lskirtils-barmmerki
Comments