top of page

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Framför

Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför - félagi karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2025 kl. 14:00 í húsnæði Forvarnarmiðstöðvarinnar Hverafold 1-3 Grafarvogi í Reykjavík. 

 

Dagskrá aðalfundar:

 

Kl. 14:00 Setning - Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður Framfarar

Kl. 14:05 Aðalfundarstörf

  • Ársskýrsla félagsstjórnar fyrir síðastliðið starfsár

  • Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram til samþykktar.

  • Lagabreytingar.

  • Ákvörðun félagsgjalda

  • Kosning stjórnar (sbr. 5. gr.).

  • Kosnir tveir skoðendur reikninga til eins árs, og einn til vara.

  • Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands.

  • Starfsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram.

  • Fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram.

Kl. 15:00 Önnur mál

Kl. 15:30 Aðalfundi slitið


____________________________________________________


Nánar upplýsingar og skráning á fundinn á netfangið stefan@framfor.is

Comments


bottom of page