Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Framför
- Stefán Stefánsson
- 2 days ago
- 1 min read
Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför - félagi karlmanna með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2025 kl. 14:00 í húsnæði Forvarnarmiðstöðvarinnar Hverafold 1-3 Grafarvogi í Reykjavík.
Dagskrá aðalfundar:
Kl. 14:00 Setning - Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður Framfarar
Kl. 14:05 Aðalfundarstörf
Ársskýrsla félagsstjórnar fyrir síðastliðið starfsár
Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram til samþykktar.
Lagabreytingar.
Ákvörðun félagsgjalda
Kosning stjórnar (sbr. 5. gr.).
Kosnir tveir skoðendur reikninga til eins árs, og einn til vara.
Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands.
Starfsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram.
Fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram.
Kl. 15:00 Önnur mál
Kl. 15:30 Aðalfundi slitið
____________________________________________________
Nánar upplýsingar og skráning á fundinn á netfangið stefan@framfor.is
Comments