top of page

Árlegur samráðsfundur hjá Þjónustuskrifstofum

Í tengslum við aðalfund Krabbameinsfélagsins hittast aðila frá þjónustuskrifstofum Krabbameinsfélagsins. Þessi fundur var haldinn 28. maí í Skógarhlíð 8 í Reykjavík.

Á þessum fundi miðla þessir aðilar sinni reynslu og þekkingu ásamt því að fulltrúar hinna fjölbreyttu deilda hjá Krabbameinsfélaginu kynna þá þjónustu og stuðning sem aðildarfélögum og þjónustuskrifstofum stendur til boða. Svona samráðsfundur er fjársjóður fyrir nýjar hugmyndir og að læra nýjar, spennandi og áhugaverðar leiðir í starfinu.

5 views0 comments

Comments


bottom of page