Fyrirlestur/streymi 15. nóvember 2021 kl. 17:00

Frískir menn kynna:
– Rafn Hilmarsson skurðlæknir með fyrirlestur um 10 ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálsi

Umræðufundur/streymi hjá Stuðningshópnum Frískir menn verður haldið mánudaginn 15. nóvember 2021 kl. 17:00 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík.

 

Streymt verður frá þessum viðburði á netinu - https://livestream.com/krabb/framfor15112021

Dagskrá:

  1. Kynning á tíu ára þróun meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli - Rafn Hilmarsson

  2. Opin umræða um fyrirlestur, málefni og stuðning í virku eftirliti

Þeir sem ætla að mæta þurfa að skrá sig hér að neðan.

Guðmundur Páll Ásgeirsson 2.jpg

Skráning á fyrirlestur/streymi
15. nóvember 2021 kl. 17:00

Guðmundur Páll Ásgeirsson fyrrverandi námsstjóri leiðir starf stuðningshópsins Frískir menn

Framför er aðili að samtökunum Active Surveillance Patients International sem eru alþjóðleg samtök karla sem eru í Virku eftirliti á krabbameini í blöðruhálskirtli. Þráinn Þorvaldsson stjórnarformaður hjá Framför er einn af stofnendum samtakanna og gegnir þar stöðu sem "VP of International Operations" - https://aspatients.org/