ERFÐAGJAFIR

Þú getur valið að ánafna hluta af eignum þínum til Krafts í erfðaskrá þinni.  Erfðagjöf er því ekki gjöf sem þú gefur í dag heldur mun hún berast eftir þinn dag. Erfðagjafir geta skipt félag eins og Kraft einstaklega miklu máli og bera vott um einstakan hlýhug og velvilja í garð félagsins.

Til þess að gefa erfðagjöf þarft þú að vera lögráða en nauðsynlegt er að gera erfðaskrá þar sem erfðagjöf er tilgreind. Hægt er að gefa eignir eins og fjármuni, húseign, hlutabréf, innbú eða annað. Til þess að tryggja að erfðaskrá sé gild samkvæmt lögum þá er mælt til þess að þú ráðfærir þig við lögfræðing. 

Allar nánari upplýsingar um erfðagjafir má finna á www.erfdagjafir.is

Styrkja Framför

Stakt framlag

Styktarkort

Mynningarkort

Erfðagjafir

Skráning í félagið

ÞJÓNUSTA OG FRÆÐSLA

TÓMSTUNDIR OG HAGSMUNIR

FRAMFÖR  - UPPLÝSINGAR

STUÐNINGUR

KRA_velunnarar_stimpill2.jpg

Starfsemi Framfarar
er styrkt 
af Velunnarasjóði
Krabbameins-
félagsins

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Sími: 5515565

Netfang: framfor@framfor.is

Aðildarfélag að Krabbameinsfélagi Íslands

Persónuverndarstefna

FRAMFÖR - samtök BHKK greindra  
- karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli

Screenshot 2021-02-02 154649.jpg

Starfsemi 

Framfarar  
er styrkt 
af Heilbrigðis-

ráðuneytinu